Föstudaginn 31.jan komu Óli Flosason og Árni Freyr til okkar á vegum Listaskóla Borgarfjarðar. Þeir komu og spiluðu á gítar og píanó meðan að 1. b – 7. b sungu lögin Á sprengisandi, Kvæðið um fuglana, Lagið um það sem er bannað og Ég er kominn heim.
Þetta er liður sem mun vera einu sinni í mánuði fram í maí og alltaf síðasti föstudagurinn í hverjum mánuði.