Gleðileg Jól

Starfsmenn Grunnskólans í Borgarnesi óskar foreldrum, nemendum og aðstandendum öllum gleðilegra jóla  

Dagskrá jólaútvarpsins 2025

Hægt er að nálgast dagskrá jólaútvarps Grunnskólans í Borgarnesi með því að smella á linkinn hér að neðan: Dagskrá-Jólaútvarps 2025 útg. 4.des.

Barnó barnamenningarhátíð Vesturlands í Skallagrímsgarði

Barnó í Skalló Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að í Skallagrímsgarði er nú listasýning verkefna nemenda í 10. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi. Við hvetjum öll til að fá sér göngutúr um garðinn en sýningin stendur út vikuna til 14. nóvember ef veður leyfir. Hér meðfylgjandi er youtube – myndskeið og linkur á skógarbingo og orðasúpu …

Kvennaverkfall 2025

Föstudaginn 24. október eru konur og kvár hvött til að leggja niður störf sín allan daginn, líkt og konur gerðu árið 1975. Vegna forfalla fellur því allt starf innan Grunnskólans í Borgarnesi niður þann daginn. Okkur finnst nauðsynlegt að standa saman og halda áfram baráttu kvenna og kvára til jafnréttis, ekki síst sökum þess að jafnréttisbaráttunni hefur hrakað töluvert. Við …

Skólasetning haust 2025

  Skólaárið 2025 – 2026 hefst formlega með skólasetningu mánudaginn 25. ágúst Skólaakstur verður bæði innanbæjar og úr dreifbýli. Við viljum biðja þá sem ekki ætla að nýta sér akstur úr sveitinni að láta vita í sína bíla. Áætlað er að innanbæjarskólabíll fari úr Sandvík kl. 9:40. Bílar flytja nemendur heim að lokinni skólasetningu. Skólasetning fer fram 25. ágúst í …

Skólaslit 2025

Skólaslit í Grunnskólanum í Borgarnesi þriðjudaginn 4. júní   Skólaslit Grunnskólans í Borgarnesi verða þriðjudaginn 4. júní og eru þau eru tvískipt. Annars vegar eru skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar. 1. – 9. bekkur Nemendur mæta við skólann kl. 9.00 þriðjudaginn 4. júní og ganga fylktu liði í Skallagrímsgarð. Þar raðast nemendur 2. -9. bekkja …

Hönd í hönd

Í dag er Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisréttis en hann er haldin 21. mars ár hvert. Af því tilefni er um alla Evrópu haldnir viðburðir fyrir fjölbreytileika undir yfirskriftinni Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti. Síðustu ár hefur Mannréttindaskrifstofa Íslands staðið að margvíslegum viðburðum í samstarfi við ungt fólk. Síðustu ár hafa grunnskólar og félagsmiðstöðvar á landinu öllu tekið þátt í verkefni sem nefnist hönd í …