Skipulagsdagur mánudaginn 11. nóvember

Mánudaginn 11. nóvember er skipulagsdagur í Grunnskóla Borgarfjarðar og því ekki skóli hjá nemendum. Starfsmenn skólans nýta þennan dag í að kynna sér skólastarf í skólum í Reykjanesbæ og í Reykjavík.