Nemendur í smíðavali á Kleppjárnsreykjum

Nemendur í Smíðaútivali enduðu árið í Kakói og kruðerí í Hjólaskjóli heima hjá Unnari kennara sínum sem vakti mikla lukku.