List fyrir alla og dans

Miðvikudaginn 6. nóvember kom allt yngsta stig GBF saman á Varmalandi.

Nemendur gerðust DjassGeggjarar af bestu gerð er þeir horðu og tók um þátt í Jassleikhúsi með djasstríói á vegum List fyrir alla.

Við ákváðum að nýta tækifærið og fá Jón Pétur til að stjórna dansi fyrir allt yngstastigið. Það gekk vonum framar og dönsuðu tæplega 80 börn á Varmalandi þennan dag.

20241106_110222000_iOS