Dagur íslenskrar tungu á Hvanneyri

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fóru nemendur Hvanneyrardeildar í heimsókn í Andabæ og sungu nýja lagið hans Páls Óskars, Eitt af blómunumfyrir börnin þar auki sungu þeir vísnasyrpuna Fljúga hvítu fiðrildin, Afi minn og amma mín og Rúkki fór í réttirnar auki fórum við í Landbúnaðarháskólann og sungum fyrir starfsfólk þar auki fóru tveir nemendur 5. bekkjar í Brún og heimsóttu eldri borgara  sem hittast þar hvern miðvikudagÞar lásu þeir fyrir eldri borgara ljóð og skemmtilegan texta um dráttarvélakeppni úr bók eftir Bjarna Guðmundsson.