Vinakeðja á Varmalandi

Áralöng hefð er fyrir því á Varmalandi að hefja aðventuna með svokallaðri Vinakeðju og var hún haldin föstudaginn 6. desember. Í upphafi skóladags komu foreldrar, nemendur og starfsfólk saman fyrir utan skólann, þar sem kveikt var á kyndlum. Síðan var gengið í halarófu í snjónum og myrkrinu upp að Laugahnjúl. Þar tóku nemendur skólans sig til og sungu vel valin …

Jólatréð sótt af nemendum á Hvanneyri

Fimmtudaginn 5. desember fóru nemendur Gbf á Hvanneyri ásamt skólahópi Andabæjar, að sækja jólatré í Skjólbeltin. Þetta er árleg ferð og alltaf mikill spenningur í hópnum. Sitt sýndist hverjum um hvaða tré skyldi valið en að lokum sammæltist allur hópurinn um fallegt tré sem var sagað niður og borið í skólann. Þar verður það svo sett upp í matsalnum og …

Myndmennt

Í myndmennt læra nemendur eina aðferð í þrykki þar sem nemendur  teikna mynd á frauðplast og þrykkja svo með grafíklit?

Heimsókn frá Slökkviliði Borgarfjarðar

Á dögunum kom Bjarni frá slökkviliðinu í sína árlegu heimsókn að hitta nemendur í 3. bekk. Hann fór yfir eldvarnir á heimlum og sýndi nemendum stutta teiknimynd um Brennivarg. Bjarni fór yfir mikilvægi reykskynjara og hvernig fara á yfir batteríin í þeim. Árlega á að fara yfir batteríin og hvetjum við fólk til að gera það. Nemendur voru svo leystir …

Dagur íslenskrar tungu

Mikil sönghefði er á Hvanneyri og tíðkast það að nemendur læri eitthvað fallegt íslensk dægurlag og flytji fyrir samstarfskólana. Að þessu sinni sungu nemendur lagið Kærleikur og tími eftir KK. Við byrjuðum í leikskólanum Andabæ þar sem allar deildir höfðu einni undirbúið atriði og fluttu fyrir áhorfendur að því loknu sungu nemendur grunnskólans og áður en við héldum af stað …