Vikuna 5.-9.september var Jón Pétur danskennari með dans- og félagsfærnikennslu í öllum deildum skólans. Kennt var á öllum stigum í misstórum hópum. Jón Pétur leggur mikla áherslu á félagsfærnina á námskeiðum sínum og notar hann dansinn og hreyfileiki til að ná markmiðum sínum með nemendum. Í lokin blandaði hann svo aldurshópum saman og voru yngstu og elstu nemendurnir saman. Hann …
Skauta- og menningarferð
Nemendur í 4. og 5. bekk í Grunnskóla Borgarfjarðar skelltu sér í Skauta- og menningarferð þann 8. mars. Sameinuðust nemendur allra deilda í rútu og keyrðu saman til Reykjavíkur. Þar fór 5. bekkur í Vísindasmiðju HÍ þar sem þau fengu að prófa fjölbreytta hluti tengdum vísinum. 4. bekkur fór á Þjóðminjasafnið þar sem þau skoðuðu gamla muni og kynntu sér …
Hópeflisferð unglingastigs GBF
Nemendur og kennarar unglingastigs Grunnskóla Borgarfjarðar pökkuðu í töskur, settust uppí rútu og lögðu af stað í hópeflisferð miðvikudaginn 30. september 2023. Förinni var heitið í Húsafell þar sem gengin var hin svokallaða Oddaleið, 5km löng leið sem tók u.þ.b. 2klst að ganga. Skiljanlega voru allir orðnir svangir þegar komið var aftur á tjaldsvæðið og því kom sér vel að …