- Desember ár hvert bjóða nemendur Hvanneyrardeildar sínum nánustu á kaffihús. Mikill tími fer í að undirbúa kaffihús daginn en nemendur baka og skreyta piparkökur ásamt því að bakasúkkulaðibitakökur. Nemendur æfa ýmis jólalög og jólasveinavísur. Skólinn er svo skreyttur. Gestum var boðið að kaupa sér súpu og brauð og fengu svo kaffi og smákökur á eftir.
Nemendur fóru með vísurnar og sungu jólalög á milli rétti. Eftir sönginn bauðst gestum svo að kaupa jólapoka sem nemendur saumuðu til styrktar góðu málefni.


