Á dögunum kom Gunnar Helgason rithöfundur og las fyrir nemendur 3.-7. bekkja úr nýrri bók sinni Birtingur og símabannið mikla. Það er ekki ofsögum sagt að hann heillaði krakkana með lestri sínum og bíða þau spennt eftir að bókin komi á bókasafnið.


Á dögunum kom Gunnar Helgason rithöfundur og las fyrir nemendur 3.-7. bekkja úr nýrri bók sinni Birtingur og símabannið mikla. Það er ekki ofsögum sagt að hann heillaði krakkana með lestri sínum og bíða þau spennt eftir að bókin komi á bókasafnið.
