4. bekkur á Kleppjárnsreykjum lærir um myndlistarmanninn Réne Magritte og súrealisma. Nemendur í fjórða bekk eru að læra um myndlistarmanninn Réne Magritte og súrealisma. Síðan máluðu þau myndir í hans anda.