Breyttur opnunartími í dósamóttökunni

júní 22, 2021
Featured image for “Breyttur opnunartími í dósamóttökunni”

Frá og með næstu viku mun opnunartími dósamóttökunnar breytast. Opið verður eftir hádegi kl. 13.00-14.30, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga.

Ef ekki er hægt að skila sendingum á þessum tíma er hægt að hafa samband við forstöðumann Öldunnar með því að senda tölvupóst á netfangið sjofn.hilmarsdottir@borgarbyggd.is eða hringja í síma 778-7030 og finna hentugan tíma milli kl. 9.00 – 16.00 

Við vekjum athygli á að dósamóttakan verður lokuð dagana 26. – 30. júlí nk. vegna sumarleyfi starfsmanna.


Share: