Tvö Íslandsmet slegin af borgfirskum kraftlyftingarmönnum

janúar 28, 2009
Tveir borgfirskir kraftlyftingarmenn kepptu á Íslandsmótinu í bekkpressu á ÍKF mótinu þann 24. janúar 2008 og þar slógu þeir tvö Íslandsmet.Þetta voru þeir Enar Örn Guðnason frá Brautartungu í Lundarreykjadal og Þorvaldur Á Kristbergsson úr Stafholtstungum. Sjá frétt og mynd af köppunum á vefsíðu Skessuhornsins.
 

Share: