Það þarf heilt þorp til að ala upp barn

mars 19, 2013
Borgarafundur um einelti og líðan barna verður haldinn í dag, þriðjudaginn 19. mars í Hjálmakletti í Borgarnesi og hefst kl. 18.00. Meðal fyrirlesaraeru Páll Óskar Hjámtýsson, Magnús Stefánsson frá Marita fræðslunni, Vilborg Guðnadóttir frá BUGL og Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla. Súpa og brauð verða á boðstólnum.
Allir velkomir! Sjá auglýsingu hér.
 
 

Share: