Líf og fjör í skólunum

mars 20, 2013
Nemendur við grunnskóla Borgarbyggðar hafa undanfarna daga og vikur undirbúið
árshátíðir sínar af kappi. Á Kleppjárnsreykjum verður árshátíðin haldin fimmtudaginn 21. mars en í Borgarnesi og á Varmalandi föstudaginn 22. mars. Árshátíð Hvanneyrardeildar verður að venju haldin í maí.
Sjá nánar:
Kleppjárnsreykjadeild Grunnskóla Borgarfjarðar
Varmalandsdeild Grunnskóla Borgarfjarðar
 

Share: