Samvera, sveppir og fleira skemmtilegt í Einkunnum

ágúst 18, 2014
Miðvikudaginn 20. ágúst kl 18.00 ætla félagar í Skógræktarfélagi Borgarfjarðar að hittast í Einkunum. Ætlunin erað kíkja eftir sveppum, kveikja eld, laga ketilkaffi og prófa útieldun, spjalla og fræðast hvert af öðru. Skógræktarfélagar hvetja alla, hvort sem þeir hafa áhuga á útivist, skógrækt, sveppatínslu og/eða náttúruskoðun, til að mæta og saman skemmtilega stund.
 

Share: