Pokasala í Rauðakrossbúðinni

október 24, 2011
Pokasalan í Rauðakrossbúðinni í Borgarnesi heldur áfram dagana 28. og 29. október.
Þar getur fólk keypt pokann á 1000 kr. og sett í hann allt sem það vill. Verslunin verður opin
föstudag kl. 12-18.00 og laugardag kl. 13-16.00.
 
 

Share: