Söfnun á rúlluplasti 2011

október 21, 2011
Síðasta söfnun á rúlluplasti á vegum sveitarfélagsins á þessu ári fer fram þann 29. nóvember til 6. desember. Þeir sem óska eftir að rúlluplast verði sótt til þeirra heima að bæjum, en hafa ekki þegar pantað þjónustuna er bent á að gera það í tíma. Hér má sjá auglýsinguna sem gildir fyrir þetta ár.
 

Share: