Nýtt starfsmannaeldhús grunnskólans í Borgarnesi

ágúst 24, 2007
Eins og sagt hefur verið frá í síðasta fréttabréfi Borgarbyggðar, hafa staðið yfir gagngerar endurbætur á starfsmannaeldhúsi skólans. Sett hefur verið upp ný eldhúsinnrétting, ný gólfefni, lýsing ofl.
 
Þessi nýja aðstaða mun bæta aðbúnað fyrir starfsfólks skólans og ekki hvað síst vinnuaðstöðu matráðs í eldhúsinu sjálfu.
 
Jökull Helgason
Verkefnisstjóri framkvæmdasviðs
Ljósmynd JH

Share: