Menningarsjóður Borgarbyggðar 2013-05-08

maí 8, 2013

Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði Borgarbyggðar. Við skoðun á umsóknum var lögð áhersla á grasrótarstarf í héraði. Umsóknir voru alls 19 talsins og hljóðuðu upp á tæplega 6 milljónir. Úthlutað var kr. 1.650.000 til 15 verkefna. Eftirtaldir hlutu styrk úr sjóðnum:

Freyjukórinn

Kórastarf

120.000

Theodóra Þorsteinsdóttir

Tónleikar

50.000

Gleðigjafar

Kórastarf

120.000

IsNord

Tónlistarhátíð

120.000

Samkór Mýramanna

Kórastarf

120.000

Söngbræður

Kórastarf

120.000

Reykholtshátíð

Tónlistarhátíð

120.000

Tónlistarfélag Borgarfjarðar

Tónleikar árið 2013

120.000

Ungmennafélagið Íslendingur

Smáborgarabrúðkaup – leikrit

120.000

Leikdeild Skallagríms

Nanna systir – leikrit

120.000

Ungmennafélag Reykdæla

Bar par – leikrit

120.000

Danshópurinn Sporið

Námskeið og sýningar

100.000

Helga Björk Bjarnadóttir

Halldór á Hóli…. – leiksýning

120.000

Búdrýgindi ehf

Tónlist fyrir sjónvarpsþætti

150.000

Kvenfélag Hraunhrepps

Boðsskemmtun

30.000


Share: