Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði Borgarbyggðar. Við skoðun á umsóknum var lögð áhersla á grasrótarstarf í héraði. Umsóknir voru alls 19 talsins og hljóðuðu upp á tæplega 6 milljónir. Úthlutað var kr. 1.650.000 til 15 verkefna. Eftirtaldir hlutu styrk úr sjóðnum:
Freyjukórinn
|
Kórastarf
|
120.000
|
Theodóra Þorsteinsdóttir
|
Tónleikar
|
50.000
|
Gleðigjafar
|
Kórastarf
|
120.000
|
IsNord
|
Tónlistarhátíð
|
120.000
|
Samkór Mýramanna
|
Kórastarf
|
120.000
|
Söngbræður
|
Kórastarf
|
120.000
|
Reykholtshátíð
|
Tónlistarhátíð
|
120.000
|
Tónlistarfélag Borgarfjarðar
|
Tónleikar árið 2013
|
120.000
|
Ungmennafélagið Íslendingur
|
Smáborgarabrúðkaup – leikrit
|
120.000
|
Leikdeild Skallagríms
|
Nanna systir – leikrit
|
120.000
|
Ungmennafélag Reykdæla
|
Bar par – leikrit
|
120.000
|
Danshópurinn Sporið
|
Námskeið og sýningar
|
100.000
|
Helga Björk Bjarnadóttir
|
Halldór á Hóli…. – leiksýning
|
120.000
|
Búdrýgindi ehf
|
Tónlist fyrir sjónvarpsþætti
|
150.000
|
Kvenfélag Hraunhrepps
|
Boðsskemmtun
|
30.000
|