Umsækjendur um starf skipulags- og byggingarfulltrúa

maí 13, 2013
Nýlega var auglýst eftir umsóknum um starf skipulags- og byggingarfulltrúa hjá Borgarbyggð.
Eftirtalin sóttu um starfið:
Berglind Björg Sigvaldadóttir, Einar Magnús Einarsson, Guðjón Þór Ragnarsson, Gunnar Sigurgeir Ragnarsson, Ingvar Helgi Ómarsson, Jóhann Víðir Númason, Kristinn Lúðvik Aðalbjörnsson, Lulu Munk Andersen, Magnús Þórðarson, Ólafur Þ. Stefánsson, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Ómar Örn Kristófersson, Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, Sigurður Friðgeir Friðriksson, Sveinn Rúnar Traustason, Tryggvi Tryggvason, Ulla Rolfsigne Pedersen og Örn Arnarson.
Verið er að vinna úr umsóknunum og verður hluti umsækjenda boðaður í viðtal á næstu dögum.
 
 

Share: