Hálfdán Helgi Helgason, meistaranemi í líffræði við Háskóla Íslands, flytur erindi um lundarannsóknir í Vestmannaeyjum fyrir hönd Náttúrustofu Suðurlands, á morgun, fimmtudaginn 29. janúar kl. 12:15 -12:45.
Hægt verður að fylgjast með erindinu í gegnum fjarfundarbúnað í Vesturstofu í Ásgarði í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Á vefsíðu Náttúrustofu Vesturlands má nálgast frekari upplýsingar. Sjá hér.
Mynd: Sigurjón Einarsson.