Lokun Skúlagötu tímabundið

mars 23, 2007
 
Mánudaginn 26. mars næstkomandi verður Skúlagötu lokað tímabundið vegna vinnu veitufyrirtækja við lagnir og strengi í götunni. Lokunin verður ca. frá kl. 10:00 og fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin veldur.
 
 

Share: