Köttur í óskilum 2015-08-18

ágúst 18, 2015
Kettlingur er í vörslu hjá gæludýraeftirliti Borgarbyggðar. Hann var handsamaður á Þórólfsgötu í Borgarnesi og er hvorki merktur eða örmerktur. Þeir sem telja sig þekkja til kattarins á myndinni eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við umhverfisfulltrúa Borgarbyggðar í síma 437-7100 eða í gæludýraeftirlitsmann í síma 892-5044.
 
 

Share: