Skólasetning

ágúst 19, 2015
Nú styttist senn í að sumarleyfum ljúki og að skólarnir fyllist af kátum krökkum og kennurum. Skólasetning verður í báðum grunnskólum sveitarfélagsins mánudaginn 24. ágúst, sbr. neðangreinda dagskrá:
Í Grunnskóla Borgarfjarðar:
Varmaland kl. 10:00.
Kleppjárnsreykir kl. 12:00.
Hvanneyri kl. 14:00.
Í Grunnskólanum í Borgarnesi verður skólinn settur formlega í Borgarneskirkju:
1.-3. bekkur kl. 10:00.
4.-6. bekkur kl. 10:40.
7.-10. bekkur kl. 11:20.
 
 

Share: