
Sætaferðir verða að sjálfsögðu farnar á leikinn frá íþróttamiðstöðinni Borgarnesi kl. 16.45.
Nánar má lesa um leikinn s.l. sunnudag á www.karfan.is og www.skallagrimur.org

Á dag miðvikudag tekur svo meistaraflokkur kvenna á móti Tindastól og er sá frestaði leikur síðasti leikur meistaraflokks í 1. deild kvenna í vetur en þær hafa staðið sig framar vonum og spilað vel í vetur.
Rósa Kristín Indriðadóttir hefur skorað lang felst stig fyrir Skallagrímskonur í vetur.
Leikurinn hefst kl. 19.00