Tveir kettlingar voru handsamaðir á afleggjaranum að Rauðanesi miðvikudaginn 13. júlí. Þetta eru tvær læður ca. 6 – 8 vikna gamlar
Eigandinn er vinsamlegast beðinn að hafa samband við gæludýraeftirlitsmann norðan Hvítár, Huldu Geirsdóttur í síma 861-3371