Hundur í óskilum 11-12

nóvember 12, 2008
Hundur var handsamaður við Vírnet í Borgarnesi í gærkvöldi og er í geymslu gæludýraeftirlitsmanns. Hundurinn er algulur í dekkri kantinum, ómerktur en með brúna ól um hálsinn. Líklega ung tík um 10-15 kg. að þyngd. Eigandi er vinsamlega beðinn að hafa samband við afgreiðslu ráðhúss Borgarbyggðar í síma 433 7100 og eftir lokun skiptiborðs í síma 868 0907.
 

Share: