
Á fundinum var m.a. farið yfir þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á vegum sveitarfélagsins á árinu og samþykkt starfsáætlun í atvinnu-, markaðs og menningarmálum.
Á meðfylgjandi mynd er byggðarráðið ásamt starfsmönnum og Ágústi Sigurðssyni rektor Landbúnaðarháskóla Íslands sem spjallaði við byggðarráðið í upphafi fundarins.