Fréttabréf Borgarbyggðar 2007

ágúst 17, 2007
Fréttabréf Borgarbyggðar verður borið í hús í dag. Fréttabréfið kemur út annan hvern mánuð og er þetta því fjórða tölublað ársins. Þar kennir ýmissa grasa; greint er frá því að niðurstöður úr þjónustukönnun liggi fyrir, sagt frá lóðaúthlutun í Bjargslandi og á Hvanneyri, Vistvernd í verki er kynnt og fleira og fleira. Guðbrandur á Staðarhrauni er “fréttaritari úr sveitinni” og Torfi Jóhannesson er “sveitarstjórnarmaðurinn”. Fréttabréfið má nálgast hér á rafrænu formi.
 

Share: