Frá íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi

mars 19, 2013
Vegna borgarafundar um einelti og líðan bana verður íþróttamiðstöðin í Borgarnesi lokuð frá kl. 17.45 til 20.00 í dag, þriðjudaginn 19. mars.
 

Share: