Frá Grunnskólanum í Borgarnesi

júní 19, 2012
Vegna tímabundinna leyfa eru eftirfarandi kennarastöður lausar við skólann næsta skólaár:
100% staða íþróttakennara
70% staða textílmenntakennara
Ráðið verður í stöðurnar til eins árs. Allar upplýsingar um störfin veitir skólastjóri, Kristján Gíslason, í síma 437-1229 eða 898-4569. Umsóknarfrestur er til 26. júní n.k. og óskast umsóknir sendar á netfangið kristgis@grunnborg.is
Heimasíða skólans er á www.grunnborg.is og má þar finna margháttaðar upplýsingar um skólastarfið.
 
 

Share: