Ertu atvinnulaus í sumar?

maí 25, 2009
Ungmennaráð Borgarbyggðar boðar þá mennta- og framhaldskólanema í Borgarbyggð sem ennþá eru atvinnulausir í sumar á fund í Mími ungmennahúsi Kveldúlfsgötu mánudagskvöldið 25. maí kl. 20.00 til að
ræða málin og fara yfir stöðu atvinnumála þessa hóps.
Hvetjum þá sem ekki eru enn komnir með vinnu í sumar að mæta á þennan mikilvæga fund til skrafs og ráðagerða.
Sjá auglýsingu hér
Ungmennaráð Borgarbyggðar
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
 
 
 

Share: