Frá Einkunnum_fth |
Þetta er frekar létt ganga, en víða um blautt land. Gengin verður ný stikuð leið í fólkvanginum. Fólk er hvatt til að koma vel skóað eða í stígvélum. Leiðsögumenn verða Finnur Torfi Hjörleifsson og Hilmar Már Arason. Allir velkomnir.