Dagur tónlistarskólanna er á laugardaginn, 23. febrúar. Af því tilefni verður Tónlistarskóli Borgarfjarðar með opið hús í skólanum að Borgarbraut 23
föstudaginn 22. febrúar frá kl. 15.00 – 17.00. Nemendur skólans flytja fjölbreytta tónlist og bjóða í kaffi og kleinur. Allir velkomnir.