Borgarbyggð keppir í Útsvari

nóvember 7, 2014
Lið Borgarbyggðar keppir í þættinum Útsvar á Ruv í kvöld, föstudaginn 7. nóvember. Liðið er skipað sömu einstaklingum og kepptu á síðasta ári en það eru Stefán Gíslason, Eva Hlín Alfreðsdóttir og Jóhann Óli Eiðsson.
Liðinu er óskað góðs gengis í kepninni.
 
 

Share: