Álagning fasteignagjalda 2009

janúar 28, 2009
Álagning fasteignagjalda 2009 er í undirbúningi. Frá því í fyrra hefur verið hægt að skuldfæra fasteignagjöldin auk nokkura annara gjalda á kreditkort greiðenda. Hér til vinstri á forsíðu vefsíðu Borgarbyggðar er hnappur merktur Valitor boðgreiðslum. Þar er hægt að fylla út umsókn um skuldfærslu. Einnig má hafa samband við Arndísi Guðmundsdóttur í síma 433-7100 eða gegnum netfangið disa@borgarbyggd.is. Sjá hér auglýsingu frá Valitor boðgreiðslum.
 

Share: