Borgarbyggð plokkar

Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfissins 25. apríl næst komandi.

Brúna tunnan – fyrstu skrefin

Nú hefur brúnu tunnunni verið dreift við hluta heimila í Borgarnesi og verður brúnni tunnu dreift á öll heimili á næstu dögum og vikum.

Fyrirkomulag á sorphirðu vegna COVID-19

Sorphirðan fylgir leiðbeiningum yfirvalda og allar aðgerðir verktaka miða að því að vernda starfsfólk og draga úr líkum á smiti. Markmiðið er að halda óskertri þjónustu.

Raftæki eiga ekki heima í ruslinu

Raftækjaúrgangur hefur aukist mjög á heimsvísu og á Íslandi er áætlað að um 7.200 tonn falli til árlega af raftækjaúrgangi.