Hreinsum meira til!

Borgarbyggð hvetur íbúa, fyrirtæki og stofnanir til að huga að nánasta umhverfi sínu og hreinsa enn frekar til.

Borgarbyggð plokkar

Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfissins 25. apríl næst komandi.

Brúna tunnan – fyrstu skrefin

Nú hefur brúnu tunnunni verið dreift við hluta heimila í Borgarnesi og verður brúnni tunnu dreift á öll heimili á næstu dögum og vikum.