Vakin er athygli á því að í næstu viku mun fyrirtækið Hreinsitækni sópa götur sveitarfélagsins.
Bjössaróló lokar vegna viðhalds
Vegna viðhalds og endurbóta þarf að loka Bjössaróló frá og með 22. apríl til 8. maí.
Borgarbyggð plokkar
Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfissins 25. apríl næst komandi.
Söfnun og förgun dýraleifa gengur vel
Þann 1. febrúar var innleidd ný þjónusta við bændur og eigendur lögbýla í Borgarbyggð, söfnun og förgun dýraleifa.
Hreinsunarátak í þéttbýli 17.-24.apríl 2020
Gámar fyrir gróðurúrgang, málma, og timbur verða aðgengilegir þessa viku á eftirfarandi stöðum:
Brúna tunnan – fyrstu skrefin
Nú hefur brúnu tunnunni verið dreift við hluta heimila í Borgarnesi og verður brúnni tunnu dreift á öll heimili á næstu dögum og vikum.
Gott ástand á áfangastöðum á friðlýstum svæðum í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun hefur nú gefið út skýrslu um ástandsmat áfangastaða innan friðlýstra svæða árið 2019.
Brúna tunnan kemur í Borgarbyggð
Dreifing á brúnu tunnunni hefur tafist lítillega, m.a. vegna Covid-19 faraldursins
Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu vegna sorphirðu og Covid-19
Vegna COVID-19 faraldurs vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri:
Fyrirkomulag á sorphirðu vegna COVID-19
Sorphirðan fylgir leiðbeiningum yfirvalda og allar aðgerðir verktaka miða að því að vernda starfsfólk og draga úr líkum á smiti. Markmiðið er að halda óskertri þjónustu.