Frá og með 10. maí breytist opnunartími sundlaugar í Borgarnesi.
Ábending til vegfarenda á stígum í Hamarslandi
Vegfarendur sem nýta vegi og stíga í Hamarslandi til afþreyingar eru beðnir að sýna aðgát og virðingu hver fyrir öðrum.
Dósamóttaka Öldunnar er lokuð um óákveðin tíma
Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnar verður áfram lokuð tímabundin á meðan unnið er að því að finna varanlegt húsnæði fyrir starfsemina.