Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir starfsfólki í félagslega liðveislu í Borgarbyggð.
Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir fjölskyldum sem eru tilbúnar að gerast stuðningsfjölskyldur.
Hunda- og kattahreinsun 2021
Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð sem hér segir:
Þrekæfingar fyrir 60 ára og eldri
Símenntunarmiðstöð Vesturlands, Fjölmennt, Félag eldri borgara í Borgarbyggð og SAGE-verkefnið standa fyrir námskeiðahald um heilsu eldri borgara.
Félagsstarf aldraðra og Aldan–hæfing opna á ný
Í síðustu viku þurfti að grípa til þeirra ráðstafana að loka félagsstarfinu og Öldunni tímabundið vegna Covid-19 smita.
Dósamóttakan opnar á ný 1. nóvember
Móttaka fyrir skilagjaldaskyldar umbúðir opnar aftur í dag, 1. nóvember.
Laus staða skólaliða og starfsmann frístundar
Erum við að leita að þér?
Lausar stöður kennara við afleysingar
Erum við að leita að þér?
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 1. nóvember nk.
Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar mánudaginn 1. nóvember vegna námskeiða starfsmanna.
Félagsstarf aldraðra lokað vegna Covid-19
Vakin er athygli á því að félagsstarf aldraðra verður lokað út vikuna vegna Covid-19 smits.