Vatnslaust í Bæjarsveit

maí 30, 2022
Featured image for “Vatnslaust í Bæjarsveit”

Vegna framkvæmda verður kaldavatnslaust á veitusvæði Vatnsveitu Bæjarsveitar, þriðjudaginn 31. maí 2022.

Áætlað er að lokunin standi yfir milli kl. 10:00 og 14:00.


Share: