Borgarbraut 55 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Borgarbraut 55 Borgarnesi. Breytingin tekur til hækkunar á nýtingarhlutfalli innan lóðar Borgarbrautar 55 úr 0,63 í 0,72, heimilað byggingarmagn verður aukið úr 1.300 fm í 1.481,8 fm. Aðalskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun sem sér um …

Laust starf forstöðumanns félagsmiðstöðvar

Borgarbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman einstakling til starfa í félagsmiðstöðinni Óðal í Borgarnesi. Í Óðal þjónustum við börn og ungmenni á aldrinum 10.-16.ára.

Gróður á lóðamörkum

Borgarbyggð hvetur íbúa til að huga að gróðri við lóðarmörk og klippa trjágróður frá stéttum og stígum.