Athygli er vakin á því að nú þurfa þeir sem panta söfnun dýraleifa á lögbýlum að gera slíkt fyrir kl. 08:00 á mánudagsmorgni.
Laus staða deildarstjóra sérkennslu
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir deildarstjóra sérkennslu.
Auglýsing um kjörskrá
Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar sem haldnar verða þann 14. maí 2022 liggur frammi til skoðunar á skrifstofu Borgarbyggðar að Bjarnarbraut 8 á opnunartíma skrifstofunnar sem er milli kl. 9:30 og 15 alla virka daga.
Hreinsunarátak í þéttbýli 22. – 29. apríl nk.
Gámar fyrir gróðurúrgang, sorp og timbur verða aðgengilegir vikuna 22. – 29. apríl nk. á eftirfarandi stöðum:
Páskar á bókasafninu – aukaopnun í dymbilviku
Sérstök opnun verður á bókasafni í dymbilviku, þ.e. mánudag, þriðjudag og miðvikudag.
Götusópun í Borgarnesi og á Hvanneyri
Miðvikudaginn 27. mars er áætlað að sópa allar götur á Hvanneyri og í Borgarnesi.
Laust starf yfirflokkstjóra og flokkstjóra vinnuskóla
Borgarbyggð leita að yfirflokkstjóra og flokkstjóra í vinnuskóla Borgarbyggðar.
Dósamóttakan opnar á nýjum stað
Dósamóttaka Öldunnar opnar í dag, miðvikudaginn 6. apríl á nýjum stað en starfsemin er nú staðsett á Sólbakka 4.
Opnunartími sundlauga um páskana
Opnunartími sundlauga um páskana:
Lokað vegna jarðarfarar á morgun, 4. apríl
Þjónustuver Borgarbyggðar lokar á morgun kl. 13:00 vegna jarðarfarar.