Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð 17. júní.
Gatnaframkvæmdir á Borgarbraut
Á næstunni hefjast framkvæmdir við endurnýjun lagna og yfirlagi á Borgarbraut.
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 13. júní nk.
Vakin er athygli á því að allar íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 13. júní nk. vegna öryggisnámskeiðs hjá starfsfólki.
Laust starf deildarstjóra skipulags- og byggingarmála
Við leitum eftir framsæknum stjórnanda og sérfræðing til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaðri þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Vatnslaust í Bæjarsveit
Vegna framkvæmda verður kaldavatnslaust á veitusvæði
Hreinsunarátak í dreifbýli í júní
Gámar fyrir grófan- og timburúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Laust starf verkefnastjóra í byggingarmálum
Verkefnastjóri óskast við byggingarmál í skipulags-og byggingardeild Borgarbyggðar.
Laust starf félagsráðgjafa í barnavernd
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Tilmæli til kattaeigenda
Um þessar mundir eru ungar að klekjast úr eggjum hinna ýmsu fuglategunda.
Laust starf forstöðumanns menningarmála
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.