Tafir í sorphirðu næstu daga

desember 19, 2022
Featured image for “Tafir í sorphirðu næstu daga”

Vakin er athylgi á því að vegna veikinda náðist ekki að klára sorphirðu í dreifbýli fyrir helgi og vegna veðurs er ekki hægt að hefja sorphirðu fyrr en veður gengur niður.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Share: