Þann 12. maí s.l. fékk Tónlistarskóli Borgarfjarðar veglega gjöf frá Hljómlistarfélag Borgarfjarðar.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna eftir páska
Nú er ljóst að búið er að framlengja samkomubanni til 4. maí og hefur það áhrif á fyrirkomulag skólahalds og frístundar eftir páska. Forgangslisti Almannavarna vegna neyðarstigs er í gildi og hefur verðið unnið að skipulagi skólastarfs samkvæmt honum.
Leiðtogadagur í Klettaborg
Samkvæmt skóladagatali leikskólans átti að vera Leiðtogadagur í Klettaborg á föstudaginn 3. apríl en leikskólinn starfar m.a. eftir hugmyndafræðinni „Leiðtoginn í Mér/The Leader in Me“.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna 30. mars – 3. apríl 2020
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi fyrir vikuna 30. mars til 3. apríl á meðan á samkomubanni stendur.
Klettaborg lokar vegna Covid-19 smits
Miðvikudaginn 25. mars s.l. þurfti að loka leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi. Var það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirusmits þar sem hluti starfsfólks hefur greinst með Covid-19 smit.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna 23. – 27. mars
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi á meðan á samkomubanni stendur.
Forgangur starfsfólks í framlínustörfum að grunn-og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna COVID-19
Almannavarnir hafa biðlað til stjórnenda leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila og dagforeldra að taka jákvætt í það að þeir aðilar sem sinna samfélagslega mikilvægri þjónustu svo sem í heilbrigðisgeiranum og viðbragðsgeiranum fái forgang fyrir börn sín hjá dagforeldrum, í leikskólum, í 1. og 2. bekk grunnskóla og á frístundaheimilum fyrir sama aldurshóp.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund í þessari viku 17.-20. mars
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi á meðan á samkomubanni stendur. Leik- og grunnskólar hafa ákveðnar leiðbeiningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem farið er eftir.
Söngleikjasýning í Tónlistarskólanum
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýnir atriði úr Litlu Ljót og Ávaxtakörfunni núna í byrjun mars.
Leikskólinn Andabær heiðraður fyrir brautryðjendastarf í leikskólum
Þann 7. febrúar s.l. var leikskólinn Andabær heiðraður fyrir brautryðjendastarf í leikskólum.