Getum bætt við nokkrum nemendum í haust.
Leikskólar í Borgarbyggð hefja innleiðingu á Réttindaskóla UNICEF
Undanfarna mánuði hafa leikskólarnir í Borgarbyggð fengið kynningu á og hafið innleiðingu á hugmyndafræði Réttindaskóla UNICEF.
Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína
Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra. Þættirnir verða sýndir á N4 en þar gefst kostur á að skyggnast inn í starfsemi tónlistarskólanna, grasrót tónlistarsköpunar í landinu.
Gaman saman í Klettaborg
Í blíðunni í gær hittist starfsfólk leikskólans Klettaborg eftir vinnu og lífgaði upp á útisvæði leikskólans með því að mála og búa til örvandi verkefni fyrir börnin okkar. Frábært framtak í góðum félagsskap og allir ánægðir með útkomuna.
Unga fólkið og Þorsteinn frá Hamri
Tónlistarskóli Borgarfjarðar og Safnahús Borgarfjarðar hafa á undanförnum árum unnið saman að því að hvetja ungt fólk til að semja tónlist við borgfirsk ljóð.
Margt að gerast í Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Starf Tónlistarskóla Borgarfjarðar hefur fengið að vera nokkuð hefðbundið í vetur þrátt fyrir takmarkanir. Um þessar mundir eru tónlistarskólar í landinu að undirbúa Net-Nótuna, en „Nótan“ uppskeruhátíð tónlistarskólanna, hefur verið hluti af skólastarfinu síðastliðin 10 ár, en í fyrravetur varð að sleppa uppskeruhátíðinni vegna covid. Í ár verður Net-Nóta haldin þar sem tónlistarskólarnir í
Gleðivika í Klettaborg
Hin árlega Gleðivika fór fram í leikskólanum Klettaborg í síðustu viku. Á hverjum degi var lögð áhersla á liti dagsins á ýmsan hátt og voru mismunandi verkefni sett upp á hverju svæði.
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi
Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk lauk formlega á Vesturlandi þann 18. mars með upplestrarhátíð í Laugargerðisskóla.
Niðurstöður ytra mats í leikskólanum Uglukletti
Í desember s.l. fékk leikskólinn Ugluklettur heimsókn frá matsaðilum frá Menntamálastofnun sem framkvæmdu úttekt á starfinu í Uglukletti
Grænfáninn dreginn að húni í 8. sinn í Grunnskólanum í Borgarnes
Grænfáninn var fyrir skömmu dreginn að húni í 8. sinn í Grunnskólanum í Borgarnesi.