Fimmtudaginn 6. mars var Söngkeppni Samvest haldin í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Keppnin er undankeppni félagsmiðstöðva á Vesturlandi fyrir Söngkeppni Samfés. Þær Erla Ýr Pétursdóttir og Kristbjörg Ragney Eiríksdóttir sigruðu Söngkeppni Óðals og kepptu því fyrir hönd Óðals en tæplega 40 unglingar frá Óðali fóru með til Ólafsvíkur til að hvetja þær áfram. Kristbjörg Ragney sigraði keppnina og verður því …
Þemadagar Grunnskóla Borgarfjarðar
Þemadagar Grunnskóla Borgarfjarðar voru haldnir í janúar en áhersla var lögð á þá þætti sem verkefnið, Framtíðarfólk, byggir á, þ.e. heilbrigði bæði umhverfisins og okkar sem einstaklinga. Upp voru settar vinnustöðvar þar sem nemendur gátu valið að vinna með umhverfismál, lýðheilsu eða hópefli. Nemendur unnu svo í aldursblönduðum hópum að ýmsum verkefnum sem voru kynnt á opnu húsi í lok …
Tónlistarskólinn hefur starfsemi skólaárið 2021 – 2022
Getum bætt við nokkrum nemendum í haust.
Leikskólar í Borgarbyggð hefja innleiðingu á Réttindaskóla UNICEF
Undanfarna mánuði hafa leikskólarnir í Borgarbyggð fengið kynningu á og hafið innleiðingu á hugmyndafræði Réttindaskóla UNICEF.
Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína
Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra. Þættirnir verða sýndir á N4 en þar gefst kostur á að skyggnast inn í starfsemi tónlistarskólanna, grasrót tónlistarsköpunar í landinu.
Gaman saman í Klettaborg
Í blíðunni í gær hittist starfsfólk leikskólans Klettaborg eftir vinnu og lífgaði upp á útisvæði leikskólans með því að mála og búa til örvandi verkefni fyrir börnin okkar. Frábært framtak í góðum félagsskap og allir ánægðir með útkomuna.
Unga fólkið og Þorsteinn frá Hamri
Tónlistarskóli Borgarfjarðar og Safnahús Borgarfjarðar hafa á undanförnum árum unnið saman að því að hvetja ungt fólk til að semja tónlist við borgfirsk ljóð.
Margt að gerast í Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Starf Tónlistarskóla Borgarfjarðar hefur fengið að vera nokkuð hefðbundið í vetur þrátt fyrir takmarkanir. Um þessar mundir eru tónlistarskólar í landinu að undirbúa Net-Nótuna, en „Nótan“ uppskeruhátíð tónlistarskólanna, hefur verið hluti af skólastarfinu síðastliðin 10 ár, en í fyrravetur varð að sleppa uppskeruhátíðinni vegna covid. Í ár verður Net-Nóta haldin þar sem tónlistarskólarnir í
Gleðivika í Klettaborg
Hin árlega Gleðivika fór fram í leikskólanum Klettaborg í síðustu viku. Á hverjum degi var lögð áhersla á liti dagsins á ýmsan hátt og voru mismunandi verkefni sett upp á hverju svæði.
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi
Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk lauk formlega á Vesturlandi þann 18. mars með upplestrarhátíð í Laugargerðisskóla.