Safnahús Borgarfjarðar – sumarstarf

Safnahús Borgarfjarðar auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar. Um er að ræða ýmis störf á söfnunum, s.s. sýningarvörslu, leiðsögn, afgreiðslu, flokkun gagna, skráningar, þrif og fleira

Forstöðumaður Frístundar á Hvanneyri

Frístund á Hvanneyri er starfrækt við Grunnskóla Borgarfjarðar. Ungmennasamband Borgarfjarðar hefur umsjón með starfi Frístundar í samstarfi við Borgarbyggð.

Sumarnámskeið í Borgarbyggð

Við erum að leita eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að koma inn í sumar og vera með skemmtileg og fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 10-13 ára.

Laust starf aðstoðarmatráðs í Andabæ

Laust er til umsóknar starf aðstoðarmatráðs við leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Um er að ræða 60 % starf frá kl. 8.00-12:50. Um tímabundið starf er að ræða til 15. maí nk.

Lausar stöður í áhaldahús Borgarbyggðar

Starfið felst í vinnu undir stjórn verkstjóra áhaldahússins við slátt, umhirðuverkefni á opnum svæðum, almennt viðhald og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.