Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári.

Jólabílabíó NMB

Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar stendur fyrir jólabílabíó sem verður á morgun, fimmtudaginn 19. nóvember.