Árlegt jólaútvarp Nemendafélags Grunnskóla Borgarness verður sent út frá Óðal 6.-10. desember frá kl. 10:00-23:00.
Jólaljósin tendruð í Skallagrímsgarði
Á mánudaginn sl. mættu galvösk börn úr 1. bekk grunnskólans í Borgarnesi í Skallagrímsgarð til þess að kveikja á jólaljósunum á jólatrénu.
Bókakynning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Borgfiskir höfundar ætla að kynna og lesa upp úr nýútkomnum bókum.
Borgarbyggð klæðir sig í jólafötin
Borgarbyggð hefur hafist handa við að setja upp jólaljós og skreytingar í stofnunum og útisvæði sveitarfélagsins.
Söfnun brotajárns í dreifbýli
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir sérstakt hreinsunarátak í söfnun brotajárns og fleiri úrgangsflokka í dreifbýli í samstarfi við Hringrás.
Viltu vera með í Ungmennaráði Borgarbyggðar?
Ungmennaráð Borgarbyggðar ætlar að koma saman til fundar 25. nóvember nk. kl. 16:00 í UMSB-húsinu.
Eldvarnaátak Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í Borgarbyggð
Þann 18. nóvember sl. hófst hér í Borgarbyggð eldvarnaátak Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Umsóknarfrestur í Matsjána 2022 er til 20. nóvember
Umsóknarferlið í Matsjána er í fullum gangi. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember næstkomandi. Verkefnið er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu …
Jólastund í Skallagrímsgarði – vilt þú vera með?
Í ljósi breyttra aðstæðna vegna Covid-19 hefur aðventuhátíðinni sem fyrirhuguð var 28. nóvember verið aflýst.
Fræðsla um svefn og svefnvenjur barna og ungmenna
Ásthildur Margrét Gísladóttir sérfræðingur hjá Betri svefn verður með rafrænan fyrirlestur á vegum forvarnarhóps Borgarbyggðar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20:00.