Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína

Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra. Þættirnir verða sýndir á N4 en þar gefst kostur á að skyggnast inn í starfsemi tónlistarskólanna, grasrót tónlistarsköpunar í landinu.

Dagskrá – 17. júní

Hátíðarhöld á 17. júní í Borgarbyggð eru með breyttu sniði í ár vegna gildandi takmörkunum á samkomum. Fjölmargir viðburðir verða í boði samtímis vegna fjöldatakmarkana og til að virða fjarlægðarmörk.

Hreyfistöðvaskilti á Hvanneyri

Í vetur hafa nemendur í 5. bekk í Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar verið í heilsufræði hjá Önnu Dís Þórarinsdóttur og í þeim tímum kom upp sú hugmynd að búa til hreyfistöðvaskilti til að setja upp á Hvanneyri.

Varmalandsdagar 12. og 13. júní – Dagskrá

Staðarhátíðin Varmalandsdagar verður haldin í fyrsta sinn dagana 12. og 13. júní næstkomandi. Að hátíðinni standa Hollvinasamtök Varmalands en þau voru stofnuð síðastliðið haust

Sumarlesturinn að hefjast

Héraðsbókasafnið efnir að venju til lestrarátaks fyrir börn í sumar á tímabilinu 10. júní – 10. ágúst.