Kynfræðsla fyrir foreldra

Þriðjudaginn 1. febrúar sl. var Þóra Geirlaug Bjarmarsdóttir kennari hjá Grunnskóla Borgarfjarðar með rafrænan fyrirlestur á vegum forvarnarhóps Borgarbyggðar um kynfræðslu fyrir foreldra/forráðamenn barna í Borgarbyggð.

Dagbók sveitarstjóra – Vika 3 & 4

Kæru íbúar

Þá hefst síðasta vikan í þessum janúarmánuði. Fyrstu vikur ársins hafa farið vel af stað og ljóst er að miklar áskoranir og skemmtileg verkefni bíða okkar á komandi mánuðum.

Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð

Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2022. Álagningarseðlar verða sendir til fasteignaeigenda sem eru 74 ára og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar eru aðgengilegir á „mínar síður / pósthólf“ á netsíðunni www.Island.is.

Dagbók sveitarstjóra – Nýárspistill

Kæru íbúar
Þá er nýtt ár gengið í garð og þegar ég lít til baka yfir árið 2021 er mér þakklæti og stolt efst í huga. Þakklæti til starfsfólks Borgarbyggðar sem vinnur hörðum höndum að því að gera sveitarfélagið okkar betra og nýtir til þess hugvit sitt, þekkingu og þor