Myndlistarnámskeið ágúst 2022

ágúst 9, 2022
Featured image for “Myndlistarnámskeið ágúst 2022”

Spennandi myndlistarnámskeið er í boði í næstu viku fyrir börn sem eru að fara í 5.-8.bekk á næsta skólaári. 

Kennari er Michelle Bird og fer kennslan fram í Listastofunni Sæunnargötu 12 í Borgarnesi.

  • 15. ágúst kl. 13:00 – 16:00
  • 16. ágúst kl. 13:00 – 16:00
  • 17. ágúst kl. 13:00 – 16:00
  • 18. ágúst kl. 13:00 – 16:00
  • 19. ágúst kl. 13:00 – 16:00

Gjaldið er 10.000 kr. á hvern einstakling og er allur efniskostnaður innifalinn.

Stefnt er á sýningu á fullgerðum verkum í almenninggsrými.

Skráning fer fram hér. Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst nk. kl. 13:00.


Share: